Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengivagn
ENSKA
drawbar trailer
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... undirvagn, sjálfbær yfirbygging, (augljós grundvallarmunur), tengivagn/festivagn/eftirvagn með miðlægum ási, ...
[en] ... chassis/self-supporting body (obvious and fundamental differences), drawbar trailer/semi-trailer/centre-axle trailer, ...
Skilgreining
eftirvagn með minnst tveimur ásum, þar af sé að minnsta kosti einn stýranlegur, og
- búinn dráttarbúnaði sem hreyfa má lóðrétt (miðað við eftirvagninn),
- sem flytur ekki verulegt lóðrétt stöðuálag yfir á dráttarbifreiðina (innan við 100 daN) (397L0027)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 79, 26.3.2003, 10
Skjal nr.
32003L0019
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira